blob: 68266904fa7c48f4cb5b3954eb76772cf496c707 [file] [log] [blame]
<?xml version="1.0" encoding="utf-8"?>
<!--
Copyright (C) 2015 The CyanogenMod Project
2017-2021 The LineageOS Project
Licensed under the Apache License, Version 2.0 (the "License");
you may not use this file except in compliance with the License.
You may obtain a copy of the License at
http://www.apache.org/licenses/LICENSE-2.0
Unless required by applicable law or agreed to in writing, software
distributed under the License is distributed on an "AS IS" BASIS,
WITHOUT WARRANTIES OR CONDITIONS OF ANY KIND, either express or implied.
See the License for the specific language governing permissions and
limitations under the License.
-->
<resources xmlns:xliff="urn:oasis:names:tc:xliff:document:1.2">
<string name="channel_light_settings_name">Forskoðun ljósastillinga</string>
<string name="led_notification_text">LED-ljós virkjað í stillingum</string>
<string name="notification_light_no_apps_summary">Til að virkja stýringu á hvert forrit, virkjaðu \'%1$s\' og ýttu á \'\u002b\' í valmyndastikunni</string>
<string name="live_display_outdoor_mode_summary">Auka birtustig og litmettun sjálfvirkt í miklu sólskini</string>
<string name="live_display_enhance_color_summary">Bæta skærleika lita í húðtónum, landslagi og öðrum myndum</string>
<string name="hardware_keys_double_tap_title">Aðgerð við tvíbank</string>
<string name="camera_sleep_on_release_title">Kíkja á skjá</string>
<string name="camera_sleep_on_release_summary">Ýtt til hálfs mun birta skjáinn á meðan hnappnum er haldið niðri</string>
<string name="camera_launch_summary">Ef ýtt er lengi og síðan sleppt mun ræsa myndavél</string>
<string name="volbtn_music_controls_summary">Leitaðu að tónlist með því að ýta lengi á hljóðstyrkshnappana á meðan slökkt er á skjánum</string>
<string name="volbtn_cursor_control_on">Hljóðstyrkur upp/niður hreyfir bendilinn til vinstri/hægri</string>
<string name="volbtn_cursor_control_on_reverse">Hljóðstyrkur upp/niður hreyfir bendilinn til hægri/vinstri</string>
<string name="swap_volume_buttons_title">Endurraða</string>
<string name="disable_navkeys_title">Virkja leiðsagnarstiku á skjánum</string>
<string name="disable_navkeys_summary">Virkja leiðsagnarstiku á skjánum og gera vélbúnaðarhnappa tækisins óvirka</string>
<string name="navigation_bar_category">Leiðsagnarstika</string>
<string name="navigation_bar_left_summary">Setja leiðsagnarstiku á vinstri hlið skjásins þegar hann er í láréttum ham</string>
<string name="navigation_bar_arrow_keys_summary">Birta vinstri og hægri bendilhnappa á meðan skrifað er. Rétthærra en IME-skiptirinn.</string>
<string name="navigation_bar_home_long_press_title">Aðgerð þegar ýtt er lengi á heimaskjá</string>
<string name="navigation_bar_home_double_tap_title">Aðgerð við tvíbank á heimaskjá</string>
<string name="navigation_bar_app_switch_long_press_title">Aðgerð þegar ýtt er lengi á nýlegt</string>
<string name="profile_triggers_header">Vekjarar sem munu virkja þetta snið</string>
<string name="profile_setup_setup_triggers_title">Skref 1: Bæta við vekjurum</string>
<string name="profile_setup_setup_triggers_title_config">Breyta vekjurum: <xliff:g id="profile_name">%1$s</xliff:g></string>
<string name="profile_setup_actions_title">Skref 2: Setja upp aðgerðir</string>
<string name="no_bluetooth_triggers">Engin Bluetooth-tæki pöruð.\nÝttu til að para Bluetooth-tæki áður en þú setur upp vekjara.</string>
<string name="no_wifi_triggers">Engir Wi\u2011Fi aðgangsstaðir skilgreindir.\nÝttu til að tengja Wi\u2011Fi áður en þú setur upp vekjara.</string>
<string name="profile_setup_actions_description">Nú geturðu skilgreint hvað gerist þegar sniðið er virkjað</string>
<string name="profile_empty_list_profiles_off">Til að setja upp og nota kerfissnið, skaltu kveikja á notandasniðum.</string>
<string name="profile_write_nfc_tag">Skrifa í NFC-merki</string>
<string name="profile_write_touch_tag">Ýttu á merki til að skrifa</string>
<string name="profile_write_success">Það tókst að skrifa merki</string>
<string name="profile_write_failed">Það mistókst að skrifa merki!</string>
<string name="profile_selected">Valið notandasnið: %1$s</string>
<string name="profile_nfc_text">Ef skrifað er NFC-merki gerir kleift að ýta á merkið til að velja sniðið. Ef ýtt er aftur er valið síðast valda sniðið.</string>
<string name="profile_add_nfc_text">Þetta NFC-merki vísar í óþekkt snið. Sé þetta NFC-merki tengt við fyrirliggjandi snið mun það gera framvegis kleift að velja sniðið.</string>
<string name="profile_populate_profile_from_state">Stilla notandasnið með því að nota fyrirliggjandi stillingar tækis?</string>
<string name="profile_menu_fill_from_state">Flytja inn núverandi stillingar tækis</string>
<string name="profile_remove_current_profile">Get ekki eytt fyrirliggjandi sniði!</string>
<string name="profile_app_group_category_title">Tilkynningar í forgangi</string>
<string name="profile_app_group_item_instructions_summary">Bæta við eða fjarlægja forgangstilkynningar forritahópa í þessu sniði</string>
<string name="profile_entries_no_override">Ekkert í forgangi</string>
<string name="profile_reset_message">Eyða öllum sniðum og forritahópum notandans og endurstilla þau á sjálfgefnar stillingar?</string>
<string name="profile_volumeoverrides_title">Hljóð í forgangi</string>
<string name="profile_volume_override_checkbox_label">Forgangshljóð</string>
<string name="profile_settings">Stillingar notandasniðs</string>
<string name="profile_lockmode_policy_disabled_summary">Þessi valkostur sniðs hefur verið gerð óvirk í kerfisstjórnunarstefnu tækisins</string>
<string name="profile_brightness_override_checkbox_label">Forgangsbirtustig</string>
<string name="status_bar_quick_qs_pulldown_summary">%1$s jaðar stöðustikunnar dregur niður flýtistillingar</string>
<string name="status_bar_double_tap_to_sleep_summary">Tvíbankaðu á stöðustikuna til að slökkva á skjánum</string>
<string name="network_traffic_disabled_clock">Netumferð hefur verið gerð óvirk vegna stöðu klukkunnar</string>
<string name="trust_feature_selinux_value_enforcing">Krafist</string>
<string name="trust_feature_selinux_explain">SELinux stýrir hvaða kerfisferli hafa aðgang að hvaða skrám/slóðum á tækinu.\nÞetta kemur í veg fyrir að forrit og þjónustur fái aðgang að skrám sem þau eiga ekki að hafa: þannig er takmarkað svigrúm fyrir óvinveitt ferli, sem aftur eykur öryggi tækisins þína.</string>
<string name="trust_feature_security_patches_explain">Google gefur út öryggisplástra mánaðarlega í sambandi við SoC öryggissérfræðinga til að bæta úr göllum, sem óvinveitt forrit gætu nýtt sér til að komast framhjá öryggistakmörkunum og þannig valdið alvarlegum skemmdum á kerfinu þínu. Öryggisplástrar Google eru settir inn í hverjum mánuði á öll studd tæki, en öryggisplástra á séreignakóða getur einungis framleiðandi tækisins sett inn. Til að halda tækinu þinu öruggu ættirðu að sjá til þess að útgáfa þín af LineageOS sé ávallt af nýjustu gerð og (ef við á) tryggja að kerfisdiskmynd framleiðanda sé uppfærð í þá nýjustu sem LineageOS mælir með.</string>
<string name="trust_feature_encryption_explain">Dulritun tækisins þíns kemur í veg fyrir aðgang að gögnunum þínum þegar síminn er keyrður upp án þess að ræsa í uppsetta Android stýrikerfinu. Þetta er sérstaklega mikilvægt ef símanum skyldi verða stolið, þar sem þetta kemur í veg fyrir að aðrir geti lesið skilaboð, tengiliði og aðrar persónulegar upplýsingar án lykilorðsins þíns.\nTil að gera dulritunina enn víðtækari ættiðu að stilla öruggt lykilorð fyrir skjálæsingu.</string>
<string name="trust_warnings_alerts_intro">Þú getur valið hvaða öryggisvandamál þú vilt fá aðvaranir um. Öryggis þíns vegna er mælt með að þú virkir allar aðvaranirnar</string>
<string name="trust_restrict_usb_title">Takmarka USB</string>
<string name="trust_restrict_usb_summary">Gera ný USB-tæki óvirk þegar tækið er læst</string>
</resources>